Hópþjálfun en svo miklu meira..

Lærðu að opna fyrir sköpunarkraft þinn í áreynsluleysi og öðlast innri stöðugleika.


Hún Tendrar er 8 vikna námskeið fyrir konur til að uppfæra og umbreyta í áreynsluleysi.

Hér öðlast þú tól fyrir djúpa hugarfarsvinnu, taugakerfisstyrkingu og undirmeðvitundarvinnu samhliða konum á sama ferðalagi og þú.

Námskeiðið er blanda af efni á netinu og vikulegum hittingum sem fara fram í REYR studio. 

Í hverjum hittingi fá konur rými til þess að deila upplifunum sínum og spegla sig í hvorri annari í rými sem byggir á fordæmaleysi og án þess að fá óumbeðin ráð. 


Vertu með í ferðalaginu og upplifðu innri umbreytinguna.


Þú munt læra:

  • Að styrkja taugakerfið og læra takast betur á við nýjar aðstæður sem fylgja vexti

  • Þú lærir að endurforrita djúpstæðar hugmyndir um sjálfa þig og aðra og losa þig undan huglægum hlekkjum

  • Að efla hæfni þína til að sjá möguleikana í hvaða aðstæðum sem er

  • Þú öðlast tól og aðferðir fyrir áreynslulausa umbreytingu og uppfærslu

Leiðbeinendur námskeiðs

Ingeborg er menntuð grasalæknir og hefur unnið við persónulega ráðgjöf ásamt því að halda námskeið fyrir konur. Hún stofnaði Nærðar Konur 2023, sem hélt utanum kvennahringi, fræðslur og ýmsa viðburði. Í dag býður hún upp á einstaklings vinnu fyrir konur sem vilja umbreyta þrálátum einkennum í tækifæri til umbreytingar.

Arna er menntuð jógakennari, hreyfiþjálfi og heilsumarkþjálfi með margra ára reynslu að baki. Undanfarið hefur stefna hennar verið að vinna með innri endurforritun og aðstoða einstaklinga að skapa djúpstæðar en áreynslulausar breytingar í eigin lífi.