Bandvefurinn er eitt af stærstu skynlíffærum líkamans

Lærðu um áhrif þessa magnaða líkamskerfis á taugakerfið fyrir líkamlega og andlega vellíðan.

Það sem þú munt læra..

  • Hvernig taugakerfið þitt starfar og iðkanir sem styrkja taugakerfið

  • Þú lærir að nudda bandvefinn á hátt sem skapar jákvæða breytingu í taugakerfi og líkama

  • Öðlast dýpri upplýsingar um eigin líkama og hvar spenna og streita liggur

  • Hver samskipti bandvefs og taugakerfis eru

  • Jógísk nálgun á taugakerfið

Efni námskeiðs

    1. Hvernig þú getur nýtt þér þetta námskeið

    1. Taugakerfið 101

    2. Taugakerfið - mynd

    3. Bandvefurinn & samtal hans við taugakerfið

    4. Bandvefurinn - nánari upplýsingar

    5. Proprioception - þín innri skynvitund

    1. Mikilvægar upplýsingar um boltana og notkun þeirra

    1. Iljar

    2. Framanvert læri

    3. Sköflungar, kálfar og hnésbót

    4. Rassvöðvar

    5. Innanverð læri

    6. Aftanverð læri

    1. Sjalvöðvinn - trapezius

    2. Vængjavöðvi baks - Latissimus Dorsi

    3. Brjóstvöðvar

    4. Höfuðið - djúpt slökunarnudd

    5. Axlavöðvi og upphandleggur - Deltoid og þríhöfði

    1. Öndunin - lykill að sjálfvirka taugakerfinu

    2. Þrjú svæði öndunar - mynd

    3. Þindin - Öndunarvöðvi líkamans

    4. 360° öndun

    5. Öndunar ''Primer'' - Millirifjavöðvar

    6. Öndunar ''primer'' Mitti og kviður

    7. Sandpokaöndun

Um námskeiðið

  • $75.00
  • 37 lessons
  • 5 hours of video content

Það sem þú þarft til að byrja

  • Nuddboltar

  • Æfingadýna

  • Rými til að iðka

Um leiðbeinanda

Með yfir 10 ára reynslu sem hreyfi, jóga og hugleiðslukennari hef ég Arna ávallt lagt áherslu á að leiða fólk í ferðalag með hinum ýmsu iðkunum til að öðlast dýpri sjálfsvitund og innra öryggi. Bandvefsnudd dýpkaði lestur minn á eigið taugakerfi og var lykill fyrir mig til að skapa varanlegar breytingar í taugakerfinu og þar af leiðandi bættri líkamlegri vellíðan. Það er mín von fyrir þig.