Líkamleg og tilfinningaleg seigla
með bandvefsnuddi, öndun og jóga nidra
Lærðu um áhrif þessa magnaða líkamskerfis á taugakerfið fyrir líkamlega og andlega vellíðan.
Hvernig taugakerfið þitt starfar og iðkanir sem styrkja taugakerfið
Þú lærir að nudda bandvefinn á hátt sem skapar jákvæða breytingu í taugakerfi og líkama
Öðlast dýpri upplýsingar um eigin líkama og hvar spenna og streita liggur
Hver samskipti bandvefs og taugakerfis eru
Jógísk nálgun á taugakerfið
Hvernig þú getur nýtt þér þetta námskeið
Taugakerfið 101
Taugakerfið - mynd
Bandvefurinn & samtal hans við taugakerfið
Bandvefurinn - nánari upplýsingar
Proprioception - þín innri skynvitund
Mikilvægar upplýsingar um boltana og notkun þeirra
Iljar
Framanvert læri
Sköflungar, kálfar og hnésbót
Rassvöðvar
Innanverð læri
Aftanverð læri
Sjalvöðvinn - trapezius
Vængjavöðvi baks - Latissimus Dorsi
Brjóstvöðvar
Höfuðið - djúpt slökunarnudd
Axlavöðvi og upphandleggur - Deltoid og þríhöfði
Öndunin - lykill að sjálfvirka taugakerfinu
Þrjú svæði öndunar - mynd
Þindin - Öndunarvöðvi líkamans
360° öndun
Öndunar ''Primer'' - Millirifjavöðvar
Öndunar ''primer'' Mitti og kviður
Sandpokaöndun
Með yfir 10 ára reynslu sem hreyfi, jóga og hugleiðslukennari hef ég Arna ávallt lagt áherslu á að leiða fólk í ferðalag með hinum ýmsu iðkunum til að öðlast dýpri sjálfsvitund og innra öryggi. Bandvefsnudd dýpkaði lestur minn á eigið taugakerfi og var lykill fyrir mig til að skapa varanlegar breytingar í taugakerfinu og þar af leiðandi bættri líkamlegri vellíðan. Það er mín von fyrir þig.