Skilmálar

Með því að kaupa aðgang að námskeiðinu „Tilfinningaleg og líkamleg seigla með bandvefsnuddi, öndun og Jóga Nidra’’ samþykkir þú eftirfarandi skilmála:


Persónuleg ábyrgð og áhætta:

Allt efni í þessu námskeiði er eingöngu ætlað til upplýsinga og fræðslu. Það er ekki ætlað sem læknisráðgjöf, greining eða meðferð. 

Þátttaka í þessu námskeiði er á eigin ábygð.
Ef þú glímir við sjúkdóm eða heilsubrest skaltu ávallt ráðfæra þig við heilbrigðisstarfsmann áður en þáttaka hefst.

Höfundur þessa námskeiðs er ekki ábyrgur fyrir meiðslum, skaðlegum áhrifum eða heilsufarsvandamálum sem geta komið upp í kjölfarið.

Engin trygging fyrir niðurstöðum

Þó að upplýsingarnar og efni sem veitt eru miði að því að auka tilfinningalega og líkamlega seiglu, þá ábyrgist höfundur þessa námskeiðs enga sérstaka niðurstöðu. Einstaklingsárangur getur verið breytilegur eftir persónulegri þátttöku og öðrum þáttum sem ekki ráðast af notkun námskeiðs.

Höfundarréttur og hugverk

Allt efni, myndbönd, ritað efni, myndir og tækni, er einkaréttur hugverkaréttar höfundar námskeiðsins og er verndað af höfundarréttarlögum.

Þú mátt ekki deila, fjölfalda, endurdreifa, selja eða nota nokkurn hluta námsefnisins í þínum eigin faglega tilgangi, þar með talið kennslu, án skýrs skriflegs leyfis frá höfundi námskeiðsins. Óheimil notkun á efni námskeiðsins er stranglega bönnuð og getur leitt til málshöfðunar.

Með því að halda áfram með kaupin staðfestir þú að þú hafir lesið, skilið og samþykkir skilmálana og skilyrðin sem lýst er í þessum fyrirvara.